Lukka og hugmyndavélin – í svakalegum sjávarháska - Eva Rún Þorgeirsdóttir

Lukka og hugmyndavélin – í svakalegum sjávarháska

Lukka og hugmyndavélin – í svakalegum sjávarháska

0.0 0 5 Höfundur: Eva Rún Þorgeirsdóttir Lesari: Eva Rún Þorgeirsdóttir
Væntanlegar bækur 2019-06-18.
Lukka ætlar að njóta síðustu daga sumarfrísins, liggja í leti og lesa á milli þess sem hún grúskar í uppfinningum sínum. Foreldrar hennar eru að rannsaka skipsflak á hafsbotninum úti fyrir hinni afskekktu Fiskey. Lukka, Jónsi og Sámur eru með í för og að sjálfsögðu hugmyndavélin, en Lukka fer ekkert án hennar. Það kemur þó fljótt í ljós að íbúar eyjunnar eru ekki allir þar sem þeir eru séðir og systkinin dragast inn í óvænta atburðarás þar sem reynir á styrk þeirra sem aldrei fyrr. Hér er á ferðinni önnur bókin um Lukku og ævintýrin sem hún og fólkið í kringum hana lendir í.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Seríur: Lukka og hugmyndavélin: 2 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Lengd: 0Mín

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga