Moldrok

0.0 0 5 Höfundur: Mons Kallentoft Lesari: Tinna Hrafnsdóttir
Væntanlegar bækur 2019-07-29.
Snemma morguns í maímánuði finnst nakið lík af ungum manni sem hefur verið myrtur. Hann reynist hafa tengst flokki Svíþjóðardemókrata en verið rekinn úr flokknum vegna óviðurkvæmilegra ummæla. Sama dag hverfur sextán ára stúlka. Hún virðist hafa verið numin á brott. Ýmislegt bendir til þess að málin tvö séu tengd. Moldrok er nýjasta bókin um lögregluforingjann Malin Fors, en þær hafa notið mikilla vinsælda víða um heim og selst í milljónum eintaka.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Titill á frummáli: Jordstorm Þýðandi: Jón Þ. Þór

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Lengd: 0Mín

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga