Hljóðbrot
Melastelpan – minningabók - Norma E. Samúelsdóttir

Melastelpan – minningabók

Melastelpan – minningabók

5.0 2 5 Höfundur: Norma E. Samúelsdóttir Lesari: Þuríður Friðjónsdóttir
Sem hljóðbók.
Hér segir af Melastelpunni, sem getin var við Ballornock götu, fædd við Cathcart götu, í Glasgow, Skotlandi árið 1945. Alin upp í blokk í vesturhluta Reykjavíkur. Dóttir skosks sjóliða og íslenskrar eiginkonu hans. Skyggnst inn í líf í blokk þar sem þrjátíu fjölskyldur búa, skynjað og horft með augum þessara íbúa; stelpuhnokkans. Farið í Tívolí. Pössuð börn. Unnið við að breiða saltfisk. Lífið ekki alltaf auðvelt. Lífið oft hin besta skemmtun. Gáski. Skólaganga í Skotlandi og kynni við föðurfólkið. Au-pair starf í París. Skroppið til Korsíku, páfinn í Róm blessar. Heimkoma. Nýtt líf. Þetta er fyrsta bókin um þessa melastelpu og fjallar um árin á milli 1951 og 1971. Bækur eftir Normu E. Samúelsdóttur eru komnar á annan tug og eru ýmist ljóð eða sögur. Fyrsta skáldsagan kom út árið 1979 og heitir næstsíðasti dagur árins og vakti töluverða athygli lesenda.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ævisögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-05-20
Lengd: 4Klst. 49Mín
ISBN: 9789179214722
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga