Hljóðbrot
7 dagar - Deon Meyer

7 dagar

7 dagar

3,72 145 5 Höfundur: Deon Meyer Lesari: Davíð Guðbrandsson
Hljóðbók.
Rafbók.
Tveir lögreglumenn eru skotnir á færi. Suður-afrísku lögreglunni berast skilaboð um að einn lögreglumaður verði skotinn á dag uns óútkljáð morðmál verði leyst. Lögregluforinginn Benny Griessel er kallaður til að hefja á ný rannsókn á morðinu á Hanneke Sloet. Hún var myrt í lúxusíbúð sinni. Engin sjáanleg ástæða er fyrir morðinu. Engar vísbendingar liggja fyrir, aðeins nokkrar nektarmyndir og kærasti með pottþétta fjarvistarsönnun. Í vændum eru sjö hrikalegir dagar. Skotmaðurinn heldur sínu striki. Pressan á Benny Griessel eykst dag frá degi. Tekst honum að leysa málið — og halda sig frá flöskunni?

Krimmi eins og þeir gerast bestir eftir suður-afríska metsöluhöfundinn Deon Meyer.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Titill á frummáli: 7 Dae Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-07-31
Lengd: 13Klst. 45Mín
ISBN: 9789178890880

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Ugla
Útgefið: 2020-10-24
ISBN: 9789935214218
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 7 daga