Hljóðbrot
Passíusálmar Hallgríms Péturssonar - Hallgrímur Pétursson

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar

3,5 2 5 Höfundur: Hallgrímur Pétursson Lesari: Sigurður Skúlason
Sem hljóðbók.
Árið 2009 til 2013 fóru þau Sigurður Skúlason, Georg Magnússon og Dröfn Guðmundsdóttir reglulega á föstudaginn langa í Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, þar sem Sigurður flutti Passíusálma Hallgríms í heild sinni. Georg tók þá upp og Dröfn sá til þess að allt gengi snurðulaust fyrir sig. Hér á þessari hljóðbók er afrakstur þessara ferða, upptakan frá árinu 2013.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ljóðabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Sigurður Skúlason
Útgefið: 2019-06-11
Lengd: 4Klst. 21Mín
ISBN: 9789935401328
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga