Hljóðbrot
Og líf vort aðeins leit - Ýmsir

Og líf vort aðeins leit

Og líf vort aðeins leit

3 6 5 Höfundur: Ýmsir Lesari: Sigurður Skúlason
Sem hljóðbók.
Sigurður Skúlason leikari er einstakur flytjandi ljóða og lausamáls. Hér kennir margra grasa í bókmenntatextum sem hann hefur valið sér til flutnings. Að mestu er um að ræða nýjar hljóðritanir, en einnig nokkrar eldri upptökur sem sérstakur fengur er að.
Í heildina varpar efni hljóðbókarinnar skemmtilegu ljósi á lesarann, bókmenntamanninn og höfundinn sem veltir hverju orði fyrir sér og lætur síðan hljóma með áhrifamiklum hætti.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ljóðabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Sigurður Skúlason
Útgefið: 2019-06-11
Lengd: 1Klst.
ISBN: 9789979977759
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga