Hljóðbrot
30 dýr í útrýmingarhættu - Illugi Jökulsson

30 dýr í útrýmingarhættu

30 dýr í útrýmingarhættu

3.5 10 5 Höfundur: Illugi Jökulsson Lesari: Arnmundur Ernst Backman Björnsson
Sem hljóðbók.
Hinir glæsilegu hvítabirnir á norðurslóðum, snjóhvítar dularfullar salamöndrur í hellum Mexíkó og vinalegur vambi í Ástralíu. Þessi dýr og mörg fleiri eru í útrýmingarhættu. Það yrði mikill sjónarsviptir af þeim – eins og fjallagórillunni, fiskikettinum og indverska villihundinum, sem líka eru í hættu.

Þessi bók segir frá 30 dýrategundum sem eru í útrýmingarhættu. Hver eru þau, hvar búa þau og hvaða hættur steðja að þeim? Hversu mörg eru enn á lífi?

Fakta-bækurnar eru skemmtileg viðbót hjá Storytel en nú geta börn á öllum aldri fræðst um allt milli himins og jarðar á aðgengilegan og skemmtilegan hátt. Hvað vilt þú vita?
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Seríur: Fakta-bækurnar: 7 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-06-25
Lengd: 1Klst. 54Mín
ISBN: 9789179214647
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga