Hljóðbrot
Nornasveimur - Emil Hjörvar Petersen

Nornasveimur

Nornasveimur

3.96 53 5 Höfundur: Emil Hjörvar Petersen Lesari: Margrét Örnólfsdóttir
Sem hljóðbók.
Þriðja bókin um Bergrúnu og Brá. Fyrsta bók: Víghólar. Önnur bók: Sólhvörf.

Á Jónsmessunótt er norn myrt í Trékyllisvík á Ströndum. Fórnarlömb galdrabrenna ganga aftur. Illskeytt og dularfull kynjaskepna ræðst til atlögu. Og válegir andar eru á sveimi.

Yfirnáttúrudeild rannsóknarlögreglunnar þarf að takast á við skelfilegt ástandið með aðstoð huldumiðilsins Bergrúnar Búadóttur og Brár, dóttur hennar. Samhliða því að kljást við ókennileg öfl þurfa mæðgurnar að horfast í augu við eigin breyskleika og innri ógnir.

Emil Hjörvar Petersen hefur hlotið einróma lof fyrir bækur sínar og tvímælalaust eitt helsta fantasíuskáld Íslendinga. Sagafilm vinnur að sjónvarpsáttaröð eftir bókum hans þar sem þær Bergrún og Brá takast á við erfið og dulmögnuð mál.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Vísindaskáldskapur Seríur: Bergrún og Brá: 3 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-09-23
Lengd: 11Klst. 32Mín
ISBN: 9789179232900
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga