Odysseifskviða
2,33 3 5 Höfundur:Ólíkt fyrri hluta Hómerskviðu, Ilíonskviðu, er saga Odysseifs mun léttvægari þar sem maðurinn og margbreytileiki hans er meginþema kvæðanna.
Hin epísku kvæði, Ilíonskviða og Odysseifskviða, sem saman mynda Hómerskviðu eru grunnurinn af hinum forngríska bókmenntaarfi og elsta varðveitta bókmennt vestrænnar menningar.
Ekki er mikið vitað um hið goðsagnakennda skáld Hómer sem á að hafa verið uppi í Grikklandi á 8. öld fyrir Krist, blindur og frá Jóníu. Epísku kvæðin Ilíons- og Odysseifskviður eru að öllu jafna eignuð honum og mynda þau hinar fornfrægu Hómerskviður; grundvöll forngrískra bókmennta. �
Svipaðar bækur
Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er
Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga