Hljóðbrot
Þjóðlegir þræðir: 08 - Þófarinn - Anna Dröfn,Sigrún Elíasdóttir

Þjóðlegir þræðir: 08 - Þófarinn

Þjóðlegir þræðir: 08 - Þófarinn

0.0 0 5 Höfundur: Anna Dröfn,Sigrún Elíasdóttir Lesari: Anna Dröfn, Sigrún Elíasdóttir
Sem hljóðbók.
Þófar­inn segir okkur allt um þá list að þæfa ull í bæði nyt­sam­lega hluti og stór­kos­leg lista­verk. Við fáum inn­sýn inn í verk Stein­unnar Stein­ars­dótt­ur, lista­konu í Borg­ar­nesi sem hefur fært þæf­ingu upp á hærra stig, endi­lega lítið á mynd­irnar á fés­bók­ar­síð­unni Þjóð­legir þræð­ir. Berg­lind fékk frí frá okkur þessa vik­una en við bætum það upp með söng og tali um dýrð­lega keytu. Lesa má meira um ævin­týri Sig­rúnar og Önnu Drafnar á www.­kvikvi.is.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Seríur: Þjóðlegir þræðir: 8 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Anna Dröfn
Útgefið: 2019-07-23
Lengd: 1Klst. 3Mín
ISBN: 9789179251130
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga