Hljóðbrot
Flórída - Bergþóra Snæbjörnsdóttir

Flórída

Flórída

3,25 61 5 Höfundur: Bergþóra Snæbjörnsdóttir Lesari: Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Hljóðbók.
„Kvenkyns Iggy Pop,“ sagði einhver um Flórída fyrir þrjátíu árum. Munurinn er sá að þegar Flórída varð miðaldra missti heimurinn áhuga á að sjá hana bera að ofan.

Bergþóra Snæbjörnsdóttir er fædd árið 1985 og ólst upp á Úlfljótsvatni í Grafningi. Hún gaf út ljóðabókina Daloon daga árið 2011 og textasafnið Dagar undrabarnsins eru á enda árið 2013.

Höfundur les.

Bergþóra er annar helmingur gjörningatvíeykisins Wunderkind Collective og býr í Reykjavík.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Leikrit og ljóð Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-10-09
Lengd: 40Mín
ISBN: 9789179311575
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga