Heima
3,28 57 5 Höfundur: Lesari:Í þessari lágstemmdu en áleitnu skáldsögu er brugðið upp áhrifamikilli mynd af heimili og fjölskyldulífi þar sem ekkert er sem sýnist — undir yfirborðinu leynast tortryggni og fordómar, skinhelgi og skömm, en líka blessun, gleði og náð.
Heima er sjálfstætt framhald skáldsögunnar Gilead sem kom út í íslenskri þýðingu á síðasta ári. Metsöluhöfundurinn Marilynne Robinson er einn virtasti rithöfundur samtímans og bækur hennar hafa hlotið öll helstu bókmenntaverðlaun Bandaríkjanna.
Karl Sigurbjörnsson þýddi bókina.
Svipaðar bækur
Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er
Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga