Hljóðbrot
Skræður: 51 – Íslandslýsing Odds biskups frá 1600 I – Eldar helvítis og andar í jörðu - Illugi Jökulsson

Skræður: 51 – Íslandslýsing Odds biskups frá 1600 I – Eldar helvítis og andar í jörðu

Skræður: 51 – Íslandslýsing Odds biskups frá 1600 I – Eldar helvítis og andar í jörðu

4.5 14 5 Höfundur: Illugi Jökulsson Lesari: Illugi Jökulsson
Sem hljóðbók.
Meðal þeirra bóka sem brunnu í eldinum í Kaupmannahöfn 1728, þegar Árni Magnússon missti hluta af handritasafni því sem hann hafði safnað, voru flest eintök af Íslandslýsingu á latínu sem enginn vissi þá almennilega hver hefði samið. Héldu menn nú að lýsingin væri að eilífu glötuð en eitt handrit fannst síðar í Hamborg. Doktor Jakob Benediktsson leiddi að því rök að Oddur Einarsson biskup í Skálholti hefði samið ritið um 1600 sem svar við níðskrifum útlendinga um Ísland. Sveinn Pálsson þýddi verkið síðan á íslensku og þar má lesa margt skemmtilegt um náttúru Íslands og þjóðlíf, svo sem um Heklu sem inngang helvítis og dularfulla þjóð í jörðu.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Seríur: Skræður: 51 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-10-08
Lengd: 48Mín
ISBN: 9789179236403
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga