Hljóðbrot
Íslenskur aðall - Þórbergur Þórðarson

Íslenskur aðall

Íslenskur aðall

3.91 22 5 Höfundur: Þórbergur Þórðarson Lesari: Þórbergur Þórðarson
Sem hljóðbók.
Íslenskur aðall gerist sumarið 1912 þegar Þórbergur Þórðarson var rúmlega tvítugur og segir frá misheppnuðum tilraunum hans til að ná sambandi við „elskuna“ sína; stúlkuna sem hann þráir. Sumarvinna hans hefst norður í Hrútafirði, skammt frá heimili hennar, svo heldur hann til Siglufjarðar og þaðan til Akureyrar í síld, snýr síðan til baka og endar á hinni frægu framhjágöngu. Í leiðinni kynnist hann hópi af lífsglöðum piltum sem flestir þrá að verða skáld og aðeins tímaspursmál hvenær þeir sigra heiminn. Grátbrosleg ævintýri þeirra í frásögn Þórbergs hafa skemmt íslenskum lesendum í meira en sjötíu ár. Upptakan er í eigu RÚV en gefin út skv.samningi um rétt til endurgerðar.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Klassískar bókmenntir Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2019-10-16
Lengd: 11Klst. 25Mín
ISBN: 9789935221445
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga