Lítil tilraun til betra lífs
3,85 66 5 Höfundur: Lesari:Tæknilega séð er hann gamalmenni – en þarf það endilega að þýða að lífið eigi einungis að snúast um að drekka kaffi og bíða eftir sínum hinsta degi? Í leynilega dagbók sína skrifar hann af einlægni um uppreisn vinahópsins á elliheimilinu gegn ríkjandi kerfi og kostulegar uppákomur – en einnig sára depurð og nístandi sorg sem fylgir hrörnun líkama og sálar.
Bókin sló rækilega í gegn í Hollandi þegar hún kom út, sat mánuðum saman á metsölulistum og er nú væntanleg á hátt í þrjátíu tungumálum.
Meiri upplýsingar um hljóðbókina:
Útgefandi: StorysideÚtgefið: 2019-11-11
Lengd: 13Klst. 14Mín
ISBN: 9789179233129
Svipaðar bækur
Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er
Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga