Sögur herlæknisins 1: Hringurinn konungsnautur - Zacharias Topelius

Sögur herlæknisins 1: Hringurinn konungsnautur

Sögur herlæknisins 1: Hringurinn konungsnautur

2,75 8 5 Höfundur: Zacharias Topelius
Rafbók.
Hringurinn konungsnautur er fyrsti kaflinn í hinum stóra sagnabálki sögulegra skáldsagna eftir hinn sænskumælandi Finna, Zacharias Topelius.
Ævintýraleg fjölskyldu- og örlagasaga sem spannar tvær aldir. Hringamiðja sagana er hringur einn sem býr yfir ákveðnum töframætti og minnir því óneitanlega á Hringadróttinssögu, en Sögur herlæknisins eru tæpum 90 árum eldri en hið fræga meistaraverk Tolkiens.
Sagan birtist fyrst í dagblaðsútgáfu árið 1851 en íslensk þýðing er í höndum sjálfs Matthíasar Jochumssonar.

Rithöfundurinn, ljóðskáldið og blaðamaðurinn Zacharias Topelius (1818-1898) var nokkuð víðförull á sínum ferli; var doktor í sagnfræði, áhrifamaður í frelsisbaráttu Finna gegn Rússum og gegndi meðal annars stöðu rektors við Háskólann í Helsinki.rnVerk hans báru með sér mikinn keim af fornum leyndardóm, dulspeki og jafnvel alkemískum fræðum. En styttri verk hans könnuðu þau miklu áhrif sem iðnbyltinginn hafði á finnskt samfélag.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Rómantík Seríur: Sögur herlæknisins: 1 Þýðandi: Matthías Jochumsson

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: SAGA Egmont
Útgefið: 2019-10-22
ISBN: 9788726238648
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga