Hljóðbrot
Skræður: 59 – Galdramenn í Grímsey: Sögn og saga Oscars Clausens I - Illugi Jökulsson

Skræður: 59 – Galdramenn í Grímsey: Sögn og saga Oscars Clausens I

Skræður: 59 – Galdramenn í Grímsey: Sögn og saga Oscars Clausens I

4.47 17 5 Höfundur: Illugi Jökulsson Lesari: Illugi Jökulsson
Sem hljóðbók.
Hér er að finna nokkrar skemmtilegar sögur um fjölkunnuga menn er bjuggu í Grímsey á 18. öld og Oscar Clausen tók saman fróðleik. Hér segir fyrst frá bræðrunum Jóni Selkolli og Jóni Grímseyjarformanni, en sá síðarnefndi dó með mjög voveiflegum hætti og var bróður hans kennt um. Síðan segir einkum frá viðskiptum Antoníusar, syni Selkolls, við mektarmenn og góðbændur, en hann var svo rammlega göldróttur að lík hans rotnaði ekki einu sinni eftir að hann var jarðsettur og lentu Grímseyingar í miklum vandræðum með fót af honum!
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Seríur: Skræður: 59 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-11-05
Lengd: 43Mín
ISBN: 9789179236762
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga