
Dauðarósir - Erlendur #5
- Höfundur:
- Arnaldur Indriðason
Rafbók
Rafbók: 15. febrúar 2021
- 17 Umsagnir
- 4.41
- Seríur
- Hluti 5 af 14
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Glæpasögur
Lík ungrar stúlku finnst á leiði Jóns Sigurðssonar skömmu eftir hátíðahöldin 17. júní. Enginn veit hver hún er, hvaðan hún kom eða hvers vegna hún var myrt. Og því síður af hverju hún var lögð á leiði sjálfstæðishetju Íslendinga. Við rannsókn málsins kemur í ljós að dauði stúlkunnar er angi af enn stærra máli sem snertir alla þjóðina og gæti áður en yfir lýkur valdið einhverjum mestu þjóðfélagsbreytingum sem orðið hafa í Íslandssögunni. Sögur Arnaldar Indriðasonar njóta einstæðra vinsælda meðal unnenda spennusagna, enda kann hann þá list að skrifa þannig að lesandinn sleppir ekki bókinni fyrr en sagan er öll. Dauðarósir er önnur bók höfundar og kom upphaflega út 1998.
Skoða meira af
- Fyrir fullorðna
- Nútíminn
- 20. öldin
- Reykjavík
- Dramatískt
- Dularfullt
- Fangandi fortíð
- Grípandi
- Kemur á óvart
- Ofbeldi
- Ógnvekjandi
- Sorglegt
- Spennandi
- Whodunnit
- Skandinavískir krimmar
- Borgarlífið
- Gamli bærinn
- Alþjóðlegar metsölubækur
- Bækur í fríið
- Bækur sem væru frábærar sem kvikmynd
- Hefur hlotið lofsamlega gagnrýni
- Afhjúpun
- Árás
- Dauði
- Harmleikur
- Kaldrifjaðir glæpir
- Lögreglan
- Sambönd
- Samskipti
- Siðferði
- Íslenskar glæpasögur
- Glæpasaga


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.