90 Umsagnir
4.67
Seríur
Hluti 1 af 8
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Barnabækur
Lengd
3Klst. 17Mín

Leyndarmál Lindu #1 – Sögur af ekki-svo æðislegu lífi

Höfundur: Rachel Renée Russell Lesari: Andrea Ösp Karlsdóttir Hljóðbók

Þessa dagbók á engin önnur en: Linda Magg. Algjört leyndarmál! Viltu skila bókinni ef þú finnur hana! (Bannað samt að kíkja í bókina!)

Hér er fyrsta bókin um Lindu, en bókaflokkurinn um Leyndarmál Lindu hefur sannarlega slegið í gegn á alþjóðavísu. Allar stelpur þekkja Lindu og bestu vinkonur hennar, þær Bínu og Stínu, að við tölum ekki um helsta óvin hennar; Hildi Hermundar.

Bókaflokkurinn um Lindu Magg er nú loks væntanlegur í heild sinni á Storytel, í hreint æðislegum lestri Andreu Aspar Karlsdóttur.

© 2022 Sögur útgáfa (Hljóðbók) ISBN: 9789935311146 Titill á frummáli: Dork Diaries – Tales from a Not-So Fabulous Life Þýðandi: Helgi Jónsson

Skoða meira af