645 Umsagnir
4.21
Seríur
Hluti 1 af 2
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Glæpasögur
Lengd
7Klst. 19Mín

⚠️ Sorgarfugl

Höfundur: Kolbrún Valbergsdóttir Lesari: Kolbrún Valbergsdóttir Hljóðbók

⚠️ Þessi bók verður því miður fjarlægð úr þjónustunni þann 7. febrúar, en bókin kemur aftur út seinna í endurbættri útgáfu ⚠️

‘Sorgarfugl’ segir kona sem hefur ekki talað árum saman.
Limlest fórnarlömb viðbjóðslegra pyntinga koma í ljós hvert á fætur öðru.
Úr fortíðinni teygir sig óendanleg illska sem smitar út frá sér eins og dauðapesti.

Daníel er nýgræðingur í rannsóknarhópi lögreglunnar í Reykjavík. Hann er innvinklaður í teymi sem eltist við helsjúkan og stórhættulegan morðingja.
Helga, nýi félagi hans, er honum bæði innblástur og ráðgáta á sama tíma. Saman leggja þau allt í sölurnar til að fanga þann seka áður en fleiri fórnarlömb liggja í valnum.

En ekki er allt sem sýnist og grafinn djúpt í fortíðinni er sorgarfuglinn sem hefur svarið við öllum þeirra spurningum.

© 2020 Heimahljóðbækur (Hljóðbók) ISBN: 9789935946768

Skoða meira af