
Útgáfudagur
Rafbók: 15. febrúar 2021
Vetrarborgin - Erlendur #10
- Höfundur:
- Arnaldur Indriðason
Rafbók
Útgáfudagur
Rafbók: 15. febrúar 2021
Rafbók: 15. febrúar 2021
- 15 Umsagnir
- 3.73
- Seríur
- Hluti 10 af 14
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Glæpasögur
Á köldum janúardegi er lögreglan kölluð að blokk í Reykjavík þar sem lík hefur fundist í garðinum. Þetta reynist vera stálpaður drengur, dökkur á hörund sem liggur á grúfu í blóði sínu, frosinn fastur við svellið. Illur grunur kviknar um skelfilegan glæp. Erlendur, Elínborg og Sigurður Óli hefja rannsókn málsins og utan úr myrkri og hríðarkófi birtast um síðir staðreyndir sem eru jafnvel nöturlegri en vetrarnótt við heimskautsbaug. Arnaldur Indriðason nýtur hylli víða um lönd fyrir magnaðar og spennandi sögur sínar sem hafa hlotið frábæra dóma og raðað sér á metsölulista stórþjóða. Hér á Íslandi hafa vinsældir hans lengi verið gríðarlegar.
© 2021 VH (Rafbók) ISBN: 9789979224310
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.