Deildu sagnaheimi með Storytel Family

Með Storytel Family getur þú deilt þúsundum bóka með þínum nánustu. Veldu á milli áskriftarleiðanna okkar, Storytel Family og Storytel Family Plus, og byrjaðu að hlusta í dag.

Aðskildir aðgangar
Allt að þrír notendur fá aðgang að öllu efninu okkar. Kids Mode fylgir með fyrir yngstu meðlimi fjölskyldunnar.
Aðskildar bókahillur
Með Storytel Family hefur hver notandi sína eigin bókahillu og aðgang.
Ein greiðsla
Með Storytel Family færð þú aðeins einn reikning fyrir alla notendur.

Áskriftarleiðirnar okkar

Veldu áskriftarleiðina sem hentar þínum þörfum best. Við erum með eitthvað fyrir alla.

Family

3.690 kr á mánuði
Sögur eru betri þegar þeim er deilt.
2 fullorðnir notendur + 2 börn (Kids mode) 2
Ótakmarkaður aðgangur
Fyrir símann eða spjaldtölvuna
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin

Family Plus

4.590 kr á mánuði
Fjölskyldan sameinast í kringum sögur.
3 fullorðnir notendur + 3 börn (Kids mode) 3
Ótakmarkaður aðgangur
Fyrir símann eða spjaldtölvuna
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Ertu með spurningar varðandi áskriftarleiðirnar? Skoðaðu FAQ
Deildu upplifuninni með Storytel Family

Með Storytel Family getur þú deilt hinum undursamlega heimi sagna með þínum nánustu. Öll fjölskyldan getur hlustað og lesið bækur á sama tíma – hvar sem hún er.

Fyrir yngstu meðlimi fjölskyldunnar

Allir notendareikningar í Storytel Family innihalda nýjasta valkostinn okkar, Kids Mode. Leyfðu barninu þínu að upplifa heim sagna í öryggu umhverfi, með áherslu á bækur fyrir 4-12 ára.