Storytel Reader

Lestu og hlustaðu með Storytel Reader

Lestu með innbyggðri hlýrri og kaldri lýsingu
Skjár hannaður til þess að lesa eins og af pappír!
Léttur og þægilegur, aðeins 200 grömm
Auðveld tenging við Storytel aðganginn þinn
Skiptu á milli lesturs og hlustunar, þráðlaust eða með heyrnatólum
Stækkaðu eða breyttu um letur til að auðvelda lestur

Með Storytel Reader lesbrettinu og Storytel áskrift færðu aðgang að öllu bókasafni Storytel. Lesbrettið er létt og fer vel í hendi auk þess sem þægilegir hnappar gera lestrarupplifunina frábæra. Baklýstur hágæða E-ink skjár gerir þér kleift að lesa bæði í glampandi sólskini og niðamyrkri. Stilltu bæði ljósmagn og hlýleika birtunnar eins og þér hentar. 

Storytel Reader heldur utan um bókamerkin þín í Storytel appinu, enda er það tengt við aðganginn þinn, svo þú getir lesið eða hlustað hvar og hvernig sem þér hentar. Upplifðu ótal sögur á snjallari hátt. 

Tæknilegar upplýsingar

 • Litur: Hvítur
 • Þyngd: 195g
 • Stærð: 170x117x8.7mm
 • 6 tommu hágæða E-Ink snertiskjár
 • Hnappar til að fletta fram og til baka 
 • 8GB gb geymslupláss (Yfir 4.000 bækur)
 • Wi-Fi 
 • Bluetooth
 • Tengi fyrir heyrnartól (3.5 mm)
 • USB-C hleðslutæki fylgir
 • 3000 mAh Li-polymer endurhlaðanleg rafhlaða
 • Virk Storytel áskrift er nauðsynleg til þess að nota tækið.

Þetta finnst lesendum um Storytel Reader

Eva Malm
Eva Malm

"Ég get svo sannarlega mælt með Storytel Reader lesbrettinu. Frábært að geta bæði hlustað og lesið! Hlusta í símanum og lesa á lesbrettinu virkar best fyrir mig."

Vallý Einarsdóttir
Vallý Einarsdóttir

"Storytel lesbrettið er algjör dásemd. Hægt að lesa allar sínar uppáhalds bækur, hvar og hvenær sem er. Gæti mögulega þurft að fjárfesta í öðru lesbretti á næstunni fyrir heimilið."

Rósa Steingrímsdóttir
Rósa Steingrímsdóttir

"Alsæl með nýja lesbrettið frá Storytel, hægt að lesa hvort sem það er sól eða niðamyrkur. Elska að geta flakkað á milli hljóðbókar og lestrarformsins, hlusta á daginn og les á kvöldin."

Pantaðu lesbrettið núna

Frí heimsending og 1 mánaðar gjafakort fylgir með (verðmæti 3.190 kr, gildir einnig fyrir núverandi áskrifendur). Virk Storytel áskrift er nauðsynleg til þess að nota Reader.

Ánægjutrygging

Við viljum að þú sért ánægð/ur með lesbrettið þitt. Ef þú ert ekki sátt/ur, geturðu skilað því innan 30 daga frá því að lesbrettið barst þér. Lesbrettið þarf að vera í upprunalegum umbúðum og í söluhæfu ástandi.

Til þess að nýta þér ánægjutrygginguna, sendir þú tækið einfaldlega tilbaka til okkar í upprunalegum umbúðum.

Storytel Reader lesbretti