Skræður

Hinn fjölfróði útvarps- og fjölmiðlamaður, rithöfundurinn Illugi Jökulsson kynnir hlustendur Storytel efni gamalla íslenskra bóka af öllu tagi. Þar getur verið um að ræða ævisögur og endurminningar, sögurit og frásagnir af öllu tagi, þjóðsögur, skrímslasögur og hvaðeina milli himins og jarðar.

Flokka
Tungumál
Tegund