Um Storytel


Storytel er ein stærsta streymisveita hljóð- og rafbóka á heimsvísu og býr yfir bókasafni sem telur yfir milljón titla. Framtíðarsýn okkar er sú að auka samkennd og sköpunargleði í heiminum með því að gera öllum kleift að njóta góðra sagna hvar og hvenær sem er.

Streymisveita Storytel starfar undir merkjum Storytel, Mofibo og Audiobooks.com. Útgáfustarfsemi fyrirtækisins fer fram hjá útgáfufélaginu StorySide og virtum norrænum útgáfuhúsum á borð við Norstedts, People‘s Press og Gummerus.

Storytel starfar á yfir 25 mörkuðum víðsvegar um heiminn og höfuðstöðvar þess eru staðsettar í Stokkhólmi í Svíþjóð.

STORYTEL ICELAND

Skeifan 17, 108 Reykjavík
Kennitala: 570504-3040
VSK-númer: 108240

Hafa samband

Í hjálparmiðstöð Storytel finnur þú tengiliðaupplýsingar okkar ásamt svörum við algengum spurningum.

Smelltu hér til að lesa svör við algengum spurningum.