102. Hvað eru „triggerar"? (Áfallastreita, sjálfsvitund, taugakerfið og leiðavísir að ósýnilegum sárum). Anna Sigurðardóttir

102. Hvað eru „triggerar"? (Áfallastreita, sjálfsvitund, taugakerfið og leiðavísir að ósýnilegum sárum). Anna Sigurðardóttir

0 Umsagnir
0
Episode
134 of 136
Lengd
1Klst. 15Mín.
Tungumál
íslenska
Gerð
Flokkur
Sjálfsrækt

Í þessum þætti ræðir Erla við Önnu Sigurðardóttur sálfræðing um triggera eða kveikjur. Leitast er við að svara ýmsum áhugaverðum spurningum. Hvað eru triggerar? Hver ber ábyrgð á því að við triggerumst? Afhverju bregðumst við við á ólíkan hátt og hvað getum við gert í kjölfarið? Hvað er áfallasteita? Hvað er kveikjuviðvörun?

Trigger getur verið leiðavísir að ósýnlegum sárum og tækifæri til sjálfsvitundar. Viðbrögð okkar eru samspil af líffræðilegri næmni, sögulegri reynslu og persónuleika og samhengis í núinu /daglegri líðan.

Mig langar einnig að hvetja ykkur til þess að hlusta á fyrra viðtal við Önnu um heilsumissi í kjölfar áfalls og nýju Heilsumolana um Þörfina fyrir því að hafa stjórn og sambandið við okkur sjálf.

Þátturinn er unninn í samstarfi við:

💙 Heilsuhillan- Hair Volume frá New Nordic- fyrir fallegt og heilbrigt hár.

🌱 Spíruna - Ert þú búin að smakka Heilsusalat HeilsuErlu?

🐘 Virkja - Bókaðu frítt 20 mín kynningarviðtal

💗 Þín fegurð - Gjafabréf í dekur er tilvalið í jólapakkann.

💦 Ungbarnasund Erlu - Töfrandi samverustundir!

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for 102. Hvað eru „triggerar"? (Áfallastreita, sjálfsvitund, taugakerfið og leiðavísir að ósýnilegum sárum). Anna Sigurðardóttir

Other podcasts you might like ...