Prófa fríttí 7 daga
Ertu í háskóla? Hlustaðu á hálfvirði alla ævi!
Eilífðarstúdentar fá 50% afslátt af Storytel.
Prófa fríttViltu hlusta á skólabók í strætó á leiðinni í skólann eða ná þér niður eftir prófið með sjóðheitri rómantasíu? Þú getur vistað bækur fyrir ferðalagið á símanum eða í spjaldtölvunni.
Metsölubækur, spennutryllar, fagurbókmenntir, hljóðseríur, barnabækur og ævisögur á íslensku, ensku, sænsku, dönsku og pólsku og yfir 400 Storytel Original titlar.
Sem eilífðarstúdent færðu Storytel Unlimited áskrift á hálfvirði, meira að segja eftir að þú hættir í námi. Engin skuldbinding og getur sagt upp hvenær sem er.
Þú prófar frítt í 7 daga og færð svo Storytel Unlimited á 50% afslætti alla ævi - eða þar til þú segir upp eða breytir áskriftinni þinni.
Þegar þú hefur skráð þig í áskriftina, getur þú staðfest að þú sért háskólanemi með stúdentaauðkenni á Mínum síðum.
Þegar við höfum staðfest stúdentaauðkenni þitt færðu 50% afslátt af Storytel Unlimited mánaðaráskrift, alla ævi!
Við vinnum með SheerID til að staðfesta stúdentaauðkenni. Til að fá aðgang að afslættinum þarftu að vera eldri en 18 ára og skráður í háskóla viðurkenndan af SheerID.
Þegar þú lýkur skólanum heldur þú 50% afslætti alla ævi - eða þar til þú segir upp eða breytir áskriftinni þinni. Ef þú segir upp áskriftinni munt þú ekki geta skráð þig aftur sem eilífðarstúdent síðar.
Þú færð 50% afslátt af mánaðarverði af Unlimited áskrift. Það þýðir að þú greiðir aðeins 1.645 kr. á mánuði fyrir ótakmarkaðan aðgang. Ef verðið breytist í framtíðinni látum við þig vita. Þú getur sagt upp áskriftinni þinni hvenær sem er.