Öll gjafakortin okkar eru með Storytel Unlimited áskrift sem veitir fullan aðgang að Storytel fyrir einn notanda. Gildir ekki fyrir Familiy áskrift.
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Metsölubækur, spennutryllar, fagurbókmenntir, hljóðseríur, barnabækur og ævisögur á íslensku, ensku, sænsku, dönsku og pólsku.
Leyfðu barninu þínu að finna ævintýri í Kids Mode - öruggt rými aðeins með barnabókum. Við höfum eitthvað fyrir alla.
Uppgötvaðu sögur sem eru eingöngu á Storytel. Grípandi, vandaðar og ríkulega hljóðskreyttar.
Íslenska
Ísland