20. Bylting miðaldra þjónustufulltrúa (kvenna)

20. Bylting miðaldra þjónustufulltrúa (kvenna)

0 Umsagnir
0
Episode
21 of 55
Lengd
47Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Andleg málefni

Send us a text

Eru konur alltaf að gerast þjónustufulltrúar án þess að gera sér grein fyrir því? Halldóra og Steinunn vilja nýja vængi enda búnar að vera þjónustufulltrúar í þrjá áratugi. Halldóra er meira miðaldra en Steina því hún heldur að það heiti ,,að larpa“ þegar unglingar eru ,,að lana.“ Eru barnaherbergi og stærð þeirra misskilningur frá upphafi til enda? Um það tjáir Steinunn sig enda var hún með svo lítið barnaherbergi að Harry Potter á ekkert í hana. Báðar eru þær á tímamótum og vilja nýtt upphaf og enga þræði sem halda þeim niðri. Ef Halldóra flokkar skrúfur langar Sreinunni að gefa henni vítissóda. Er bylting miðaldra kvenna á næsta leyti, ekki ber á öðru.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for 20. Bylting miðaldra þjónustufulltrúa (kvenna)

Other podcasts you might like ...