4. Lífskastið - Tími sólarhringsins, árstíðirnar og æviskeiðin þrjú.

4. Lífskastið - Tími sólarhringsins, árstíðirnar og æviskeiðin þrjú.

0 Umsagnir
0
Episode
4 of 8
Lengd
43Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Sjálfsrækt

Í þessum þætti fjöllum við um það hvernig dósjurnar þrjár - vata, pitta og kapha - ríkja á mismunandi tímum sólarhringsins. Hvernig þær eru ríkjandi á mismunandi árstíðum og hvernig æviskeiðin okkar þrjú skiptast í vata, pitta og kapha æviskeið.

Við endurspeglum umhverfið. Við erum microkosmos af macrokosmos. Það sem gerist hið ytra hefur áhrif á starfsemi líkama okkar og huga. Við þurfum því að taka tillit til hrynjandi náttúrunnar. Vera í flæðinu og fylgja með taktinum. Ef við erum upp á skjön við taktinn í náttúrunni sóum við dýrmætri orku og veiklum líkamann og hugann.

Fyrir þau sem vilja vita meira um ayurveda er hægt að finna ýmsar greinar um ayurveda á vef Ástar og Friðar undir FRÆÐSLA. Eins og þessa grein hérna: ,,Hvað er ayurveda,"


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for 4. Lífskastið - Tími sólarhringsins, árstíðirnar og æviskeiðin þrjú.

Other podcasts you might like ...