6. Helvíti er engin skemmtiganga!

6. Helvíti er engin skemmtiganga!

0 Umsagnir
0
Episode
7 of 56
Lengd
45Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Andleg málefni

Send us a text

100.000 erindi er slatti en fólk hafði svosem nægan tíma í eld eld gamla daga. Hvernig er í neðsta víti Dantes? Er maður þar botnfrosinn til eilífðar eða er leið fær til að losna út úr myrkrinu og finna leiðina í paradís. Smá átök en upprisan er freistandi og mannbætandi. Í ilmvötnum eru olíur sem leiða aðrar olíur og gera það að verkum að ilmvötn endast og endast á manni. Kannski á maður að fara í gegnum helvíti með ilmvatn?


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for 6. Helvíti er engin skemmtiganga!

Other podcasts you might like ...