Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Í fyrstu viku í sóttkví reynir söngvarinn að finna sér einhvað að gera. Hann berst við að halda sælgætisátinu í skefjum með misgóðum árangri. Loks líður að frumsýningu sem auðvitað er búið að blása af.
Eftir að hafa yfirgefið Ítalíu í skyndi þurfti óperusöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson að dvelja heima hjá sér í sóttkví. Til þess að halda geðheilsunni í lagi hóf hann að skrifa bráðskemmtilega dagbók sem nú ratar í safn Storytel. Bjarni reynir að horfa á spaugilegar hliðar lífsins og svífst einskis í að gera grín að sjálfum sér. Hann leitar að verkefnum í einverunni og þarf um leið að takast á við þær áskoranir sem fylgja því að líta í eigin barm á hverjum degi.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland