Dhoon strandið I

Dhoon strandið I

4.8 Umsagnir
0
Episode
3 of 136
Lengd
55Mín.
Tungumál
íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Velkomin í þriðju seríu Myrka Íslands! Fyrsti þátturinn reyndist svo langur að við breyttum honum í tvo þætti. Við erum stödd í skammdegi, slyddu og kulda árið 1947 þegar breski togarinn Dhoon strandaði við Látrabjarg. Sagan af björgun skipbrotsmanna er svo ævintýraleg og mögnuð að orðið "hetjudáð" á vel við.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
is Device Banner Block 894x1036
Cover for Dhoon strandið I

Other podcasts you might like ...