„Getur verið að þú sért pabbi minn?“

„Getur verið að þú sért pabbi minn?“

  • Höfundur
  • Episode
      30
  • Published
      1 feb. 2019
  • Útgefandi
4.4 Umsagnir
0
Episode
30 of 76
Lengd
56Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Í þættinum í dag heyrum við sögur tveggja einstaklinga sem á óvæntan hátt fundu blóðfeður sína á fullorðinsárum. Sögurnar eru ólíkar en samt er margt líkt með þeim. Hrafnhildur S. Mooney vissi alltaf að hún ætti pabba í Ameríku en pældi ekkert sérstaklega í því - og hitti hann ekki fyrr en fyrir tæpum tíu árum síðan og um leið stækkaði fjölskylda hennar töluvert. Aron Leví Beck var átján ára þegar maðurinn sem hann taldi vera föður sinn fór fram á faðernispróf, sem leiddi hann í sannleikann um að sá sem hann taldi hafa verið föður sinn frá fæðingu var það ekki. Hann fann föður sinn og sex tónelsk systkini.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Viðmælendur: Aron Leví Beck, Hrafnhildur S. Mooney og Rúnar Þór.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for „Getur verið að þú sért pabbi minn?“

Other podcasts you might like ...