Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
Barnabækur
Hvernig ætli sé að eiga brjálaðan uppfinningamann fyrir föður? Kára finnst það oftast skemmtilegt en daginn sem tilraunin með tunguna á frosna rörinu fer út um þúfur og milljónir manna hlæja að feðgunum á YouTube er hann samt ekkert glaðasti ellefu ára strákur í heimi. Þó veit hann ekki að pabbi hans er að spá í miklu háskalegri hluti úti í tilraunaskúrnum sínum þegar enginn sér til.
Krakkinn sem hvarf er fjörug saga úr litlu þorpi þar sem draugar leika lausum hala, stórhættulegt er að stela sér sjampói í sundlauginni, bílar keyra langt út á sjó um miðja nótt og best er að gæta sín vel á því óþekkta.
Þorgrímur Þráinsson hefur um árabil verið einn vinsælasti barna- og unglingabókahöfundur okkar. Hér sendir hann frá sér sem er í senn bráðfyndin og hörkuspennandi. Bókin er tilvalin fyrir krakka frá níu ára aldri. Hér í stórskemmtilegum lestri Kristins Óla (Króla) Haraldssonar.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350132
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland