Hælið Emil Hjörvar Petersen
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Ungmennabækur
Vinirnir Örn og Tóti eru aðalsöguhetjur bókarinnar. Þeir eru í 8. bekk og eru hluti af þéttum vinahópi krakka í sama bekk þar á meðal Gerði og Nínu. Strákarnir flækjast í þjófnaðarmál og lenda í þónokkrum hremmingum vegna þess. En ástin spilar líka stórt hlutverk í lífi þeirra og orsakar bæði afbrýðisemi og misskilning.
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 april 2021
Íslenska
Ísland