Manndráp: April Millsap

Manndráp: April Millsap

0 Umsagnir
0
Episode
25 of 291
Lengd
39Mín.
Tungumál
íslenska
Gerð
Flokkur
True Crime

April Millsap var lífsglöð ung stelpa sem var dugleg að fara út að skokka með hundinn sinn Penny

Þegar hin 14 ára April finnst látin í skurði við vinsæla gönguleið fer í gagn flókin rannsókn á gangi mála.

Bæði gekk hægt að finna muni April-ar sem hún hafði verið með á sér daginn sem hún var myrt, engar DNA sýni fundust á líkama hennar, þegar DNA sýnin fengust loksins voru engar samsvaranir og krefjandi var fyrir lögreglu að finna haldbær sönnunargögn til að koma gerandanum á bakvið lás og slá

Óhugnaleg sms, Nike Jordans, blá mótorhjól og eftirtektarsamir nágrannar


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for Manndráp: April Millsap

Other podcasts you might like ...