Matjurtaræktun - Jón Þórir Guðmundsson

Matjurtaræktun - Jón Þórir Guðmundsson

0 Umsagnir
0
Episode
32 of 57
Lengd
58Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Sjálfsrækt

Viðmælandi þáttarins er Jón Þórir Guðmundsson garðyrkjufræðingur, hann býr yfir mikill reynslu af ræktun matjurta og er einnig einn helsti sérfræðingur landsins um eplatré sem hann hefur ræktað með mjög góðu árangri. Í þættinum tölum við um matjurtir svo sem kál og grænmeti, gulrætur og lauka. Við ræðum einnig Jarðvegskröfur, áburðargjöf, meindýr í ræktun og ræktun ávaxtatrjáa og garðyrkju almennt.

Styrktaraðili þáttarins er Blómaval. Blómaval er stórmarkaður með allt fyrir blóma- og garðáhugafólk. Hjá Blómaval eiga áhugamenn um ræktun að fá allt sem hugurinn girnist, svo sem garðaáhöld, verkfæri, fræ, lauka og plöntur. Hjá Blómaval starfa garðyrkjufræðingar sem veita faglega þjónustu og hægt að leita til þeirra með ráð. Við þökkum Blómaval fyrir stuðninginn. blomaval.is


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for Matjurtaræktun - Jón Þórir Guðmundsson

Other podcasts you might like ...