Morðið í blokkinni 2013 - 2. hluti - ÁSKRIFT

Morðið í blokkinni 2013 - 2. hluti - ÁSKRIFT

0 Umsagnir
0
Episode
5 of 13
Lengd
1Klst. 12Mín.
Tungumál
íslenska
Gerð
Flokkur
True Crime

KAUPA ÁSKRIFT HÉR Í fjórða þætti af fyrstu seríu True Crime Ísland klárum við umfjöllun um morð sem átti sér stað árið 2013. Maður fannst látinn á svölum í blokk úti á landi. Mikið fjölmiðlafár var í kringum málið og af þeim sökum verður þetta mál í tveim þáttum.

Við lesum dóminn, rýnum í málsatvik og útskýrum hvernig réttarkerfið tók á þessu sakamáli.

Kostendur þáttarins frá byrjun eru Fons Juris, Kjörís, TM, JYSK, Kratos Lögfræðistofa og Moodup.

Þetta sakamál er þriðja málið í seríunni okkar Karlmenn sem drepa karlmenn, þar sem við rýnum í dóma sem varpa ljósi á alvarlegustu ofbeldisbrotin á Íslandi. Í hverjum þætti fá hlustendur ekki bara frásögn heldur einnig fræðilega skýringu á því hvernig réttarkerfið virkað út frá þessum málum.

True Crime Ísland er íslenskt true crime podcast sem leggur áherslu á sakamál og dóma á Íslandi. Markmiðið er að gera dóma og málsatvik aðgengilegri almenningi og sýna hvernig íslenskt réttarkerfi bregst við ofbeldisbrotum.

Kaupa áskrift HÉR

Fylgdu okkur á Facebook

Fylgdu okkur á Instagram

Fylgdu okkur á TikTok

Fylgdu okkur á YouTube

Fylgdu okkur á Spotify

Fylgdu okkur á Apple Podcast

Fylgdu okkur á Podbean

Fylgdu okkur á Linktree

Dóminn má lesa í heild á Fons Juris HÉR


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for Morðið í blokkinni 2013 - 2. hluti - ÁSKRIFT

Other podcasts you might like ...