Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Barnabækur
Dularfullur maður hefur komið sér fyrir í rauða húsinu á Raufarhöfn. Enginn veit hver hann er eða hvað hann er að gera í þorpinu. Félagarnir Maggi, Robbi og Kristján Aur eru ellefu ára gamlir þorpsbúar sem ætla að nýta nokkra heita sumardaga í júní til að leysa gátuna.
En það er ekki allt og sumt. Friðrik í flöskumóttökunni í bænum er nefnilega að svíkja þorpsbúa um endurgjald fyrir flöskur og dósir, þar á meðal strákana þrjá sem hafa lagt hart að sér allan veturinn að safna fyrir rafhlaupahjóli fyrir Robba. Þeir sjóða saman djarfa áætlun til að endurheimta eign sína frá Friðriki, og hver veit nema ráðgátan um dularfulla manninn í rauða húsinu fléttist inn í ævintýrið?
Álfar, dvergar, geggjuð gæs og gamlar græjur koma við sögu í þessari fyrstu barnabók eftir spennusagnahöfundinn Kolbrúnu Valbergsdóttur.
Hjálmar Hjálmarsson les söguna líkt og hann einn getur gert.
© 2025 Vee Publishing (Hljóðbók): 9789935986566
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 november 2025
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
3290 kr /mánuði
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
Byrjar á 3990 kr /mánuður
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
3990 kr /mánuði
Íslenska
Ísland
