Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Margir erlendir gestir komu til Íslands á 19. öld og báru landinu og landsmönnum misvel söguna. Í þessu kasti er lesið úr minningum Frakkans Charles Edmond, sem gefur vægast sagt dapra lýsingu af Íslandi, og svo Sir George Mackenzie, sem lýsir höfuðstaðnum Reykjavík mjög skemmtilega árið 1810, og ekki síst mektarmönnum eins og Ólafi Stefánssyni stiftamtmanni.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland