Skræður: 87 – Glöggt er gests augað: Engin gleði eða ímyndarafl

4.3 Umsagnir
0
Episode
87 of 100
Lengd
52Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Margir erlendir gestir komu til Íslands á 19. öld og báru landinu og landsmönnum misvel söguna. Í þessu kasti er lesið úr minningum Frakkans Charles Edmond, sem gefur vægast sagt dapra lýsingu af Íslandi, og svo Sir George Mackenzie, sem lýsir höfuðstaðnum Reykjavík mjög skemmtilega árið 1810, og ekki síst mektarmönnum eins og Ólafi Stefánssyni stiftamtmanni.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...