SMART markmið - einföld leið til að setja sér raunhæf og skýr markmið

SMART markmið - einföld leið til að setja sér raunhæf og skýr markmið

0 Umsagnir
0
Episode
40 of 57
Lengd
25Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Sjálfsrækt

Áramótin marka tímamót hjá mörgum, fólk setur sér markmið hægri vinstri. Því miður virðast margir brotlenda í sínu markmiðaflugi, mögulega er fólk að setja sér of háleit eða óraunhæf markmið. Hér förum við yfir eitt model markmiðasetningar, en það kallast SMART. Í þessum þætti skoðum við hvernig við getum notað SMART aðferðina til að setja okkur raunhæf markmið, sem um leið eykur líkurnar á að við náum þeim.

SMART stendur fyrir: Skýrt Mælanlegt Aðgerðarbundið Raunhæft Tímasett


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for SMART markmið - einföld leið til að setja sér raunhæf og skýr markmið

Other podcasts you might like ...