Hljóðbrot
Rauðhetta / Mjallhvít - Óþekktur

Rauðhetta / Mjallhvít

Rauðhetta / Mjallhvít

4.31 36 5 Höfundur: Óþekktur Lesari: Leikhópur
Sem hljóðbók.
Á þessari plötu má heyra vandaðar leikgerðir frá árinu 1978 af tveimur af þekktustu ævintýrunum, um Rauðhettu og úlfinn, og Mjallvíti og dvergana sjö. Leikendur eru Bessi Bjarnason, Elfa Gísladóttir, Gísli Alfreðsson, Margrét Guðmundsdóttir og Sigurður Sigurjónsson, en leikstjóri var Gísli Alfreðsson. Barnasögurnar um Rauðhettu og úlfinn og Mjallhvíti og dvergana sjö eru löngu orðnar klassískar í heimi bókmenntanna. Þessar upptökur eru líka löngu orðnar klassískar í heimi barnaplatna.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi: Anna Þ. Kristbjörnsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Alda Music
Útgefið: 1990-01-01
Lengd: 53Mín
ISBN: 9789935182661
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga