Hvað eru vafrakökur?

Almennt séð nota vefsíður og annars konar þjónustur á netinu vafrakökur til að t.d. miðla tilteknum ferlum, svo sem að skoða vefsíðuna.

Vafrakökum er annað hvort eytt sjálfkrafa þegar þú lokar vafranum þínum eftir tiltekinn tíma (svokallaðar setukökur) ellegar þær eru vistaðar í tölvunni þinni til þess að auðvelda frekari heimsóknir á vefsvæðið (svokallaðar viðvarandi vafrakökur). Viðvarandi vafrakökur eiga einnig að eyðast eftir vissan tíma.

Af hverju notum við vafrakökur?

Vafrakökur hjálpa okkur að veita og bæta þjónustu okkar. Vafrakökur eru notaðar til að sníða síðuna okkar að áhugamálum notandans og veita notandanum betri notendaupplifun er hann notar síðuna.

Ef þú hefur einhverjar frekari spurningar um notkun Storytel á vafrakökum, hafðu samband í gegnum privacy@storytel.com.

______________________________________________________________________

Síðast yfirfarið 16 apríl 2020

Storytel Iceland