Hvað eru vafrakökur?

Vafrakaka er lítil textaskrá sem er geymd á tölvu eða tæki notanda þegar þú heimsækir vefsíðu. Þær eru hannaðar til að geyma tiltekið magn gagna sem er aðgengilegt einum eða fleiri vefþjónum eða tölvu notandans. Þetta gerir vefsíðunni kleift að muna stillingar notanda á síðunni, upplýsingar um notanda og jafnvel rakið notanda um internetið. Almennt séð nota vefsíður og annars konar þjónustur á netinu vafrakökur til að t.d. miðla tilteknum ferlum, svo sem að skoða vefsíðuna.

Vafrakökum er annað hvort eytt sjálfkrafa þegar þú lokar vafranum þínum eftir tiltekinn tíma (svokallaðar setukökur) ellegar þær eru vistaðar í tölvunni þinni til þess að auðvelda frekari heimsóknir á vefsvæðið (svokallaðar viðvarandi vafrakökur). Viðvarandi vafrakökur eiga einnig að eyðast eftir vissan tíma

Af hverju notum við vafrakökur?

Vafrakökur hjálpa okkur að veita og bæta þjónustu okkar. Vafrakökur eru notaðar til að sníða síðuna okkar að áhugamálum notandans og veita notandanum betri notendaupplifun er hann notar síðuna. Þótt tilteknar vafrakökur kunni að breytast í fyllingu tímans, þá höfum við flokkað tegundir vafrakaka sem Storytel notar hér að neðan:

Vafrakökurnar á síðunni okkar eru frá ýmsum lénum, neðangreindur listi eru nokkur slík lén:

Meiri upplýsingar um vafrakökur
Þú getur lesið meira um vafrakökur og hvernig skal koma í veg fyrir notkun þeirra á http://www.youronlinechoices.eu/ (Evrópa) og http://optout.aboutads.info/ (Bandaríkin). Vertu hins vegar meðvituð/meðvitaður um að með því að hamla eða koma í veg fyrir vafrakökur kanntu að hafa neikvæð áhrif á notendareynslu þína á vefsíðu Storytel.

Ef þú hefur einhverjar frekari spurningar um notkun Storytel á vafrakökum, hafðu samband í gegnum hjalp@storytel.is

______________________________________________________________________

Síðast yfirfarið 13 feb 2018

Storytel Iceland