Vormenn Íslands - Mikael Torfason

Vormenn Íslands

Vormenn Íslands

0.0 0 5 Höfundur: Mikael Torfason Lesari: Rúnar Freyr Gíslason
Væntanlegar bækur 2019-05-27.
Birgir Thorlacius, besti vinur sögumanns, er gjaldþrota útrásarvíkingur, fráskilinn og meðvirkur Al-anon-félagi. Hann flytur úr Vesturbænum í Fellahverfi til að rannsaka sviplegt andlát móður sinnar sem var að öllum líkindum myrt fyrir rúmlega þrjátíu árum. Kannski drap Birgir hana sjálfur, hann er bara ekki viss. Vormenn Íslands er í senn spennusaga og fjölskyldusaga verkafólks í Breiðholti. Fyndin, tregafull og beinskeytt ádeila á nútímasamfélag. Fyrri skáldsögur Mikaels Torfasonar voru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, Bókmenntaverðlauna Íslands og Menningarverðlauna DV.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Skáldsögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Lengd: 0Mín

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga