Hljóðbrot
Skræður: 53 – Árblik og aftanskin I – Harmar og ást í íslenskri sveit - Illugi Jökulsson

Skræður: 53 – Árblik og aftanskin I – Harmar og ást í íslenskri sveit

Skræður: 53 – Árblik og aftanskin I – Harmar og ást í íslenskri sveit

4.57 21 5 Höfundur: Illugi Jökulsson Lesari: Illugi Jökulsson
Sem hljóðbók.
Ein sérkennilegasta og opinskáasta sjálfsævisaga frá hendi Íslendings á fyrri hluta 20. aldar er Árblik og aftanskin, sem Tryggvi Jónsson frá Húsafelli skrifaði. Þar lýsir hann uppeldi sínu í Borgarfirði, móralnum í sveitinni, ástum sínum og örlögum þannig að fátítt má heita á þeirri tíð. Í þessu fyrsta kasti úr bókinni verður einmitt lesið um æskuár Tryggva en sjálfur lýsti hann sér sem “einstæðingi, nafnlausum flóttamanni sem ... hefur beðið herfilegan ósigur í lífinu”. Hér segir á opinskáan hátt frá misheppnuðum ástum í íslenskri sveit.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Seríur: Skræður: 53 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-10-15
Lengd: 54Mín
ISBN: 9789179236427
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga