Stærke portrætterALT for damerne
Í þessu þriðja og síðasta kasti úr Endurminningum fjallagöngumanns, þar sem Þórður Guðjohnsen sagði sögu sína, greinir frá gönguferðum hans um Norður-Svíþjóð eða Lappland, á síðasta hluta ævinnar. Bar þar margt til tíðinda því náttúran var þar fjölbreytt og stundum óvægnari en ætla mætti. Einnig má heyra skemmtilegar lýsingar Þórðar á Sömum (sem þá voru kallaðir Lappar) og samfélagi þeirra þar norður frá.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland