Skræður: 80 – Fyrsti fjallagöngumaður Íslands III - Samfélag Lappa og gengið á fjöll í Norður-Svíþjóð

4 Umsagnir
0
Episode
80 of 100
Lengd
57Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Í þessu þriðja og síðasta kasti úr Endurminningum fjallagöngumanns, þar sem Þórður Guðjohnsen sagði sögu sína, greinir frá gönguferðum hans um Norður-Svíþjóð eða Lappland, á síðasta hluta ævinnar. Bar þar margt til tíðinda því náttúran var þar fjölbreytt og stundum óvægnari en ætla mætti. Einnig má heyra skemmtilegar lýsingar Þórðar á Sömum (sem þá voru kallaðir Lappar) og samfélagi þeirra þar norður frá.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...