Einkaþjálfari - geturu skutlað á mig æfingaprógrammi ?

Einkaþjálfari - geturu skutlað á mig æfingaprógrammi ?

0 Umsagnir
0
Episode
42 of 57
Lengd
20Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Sjálfsrækt

Nú í upphafi árs er fólk að hrúgast inn á líkamsræktarstöðvar landsins og oft veit fólk ekki hvar það á að byrja, hvernig tækin virka, hvaða lóð á að nota og þá hvernig. Sumir fara þá leið að herma eftir öðrum og það getur bókstaflega verið slæmt. Það er að mörgu að hyggja við uppbyggingu æfingaáætlana og mikilvægt að taka þau atriði með í dæmið.

Ég vil mæla sterklega gegn því að nota æfingaprógram sem hefur verið útbúið fyrir annan. Það eru atriði eins og meðslasaga, stoðkerfisvandamál ofl. sem skipta hér miklu máli við gerð æfingaáætlana. Það er því gott að leita til fagfólks til að hjálpa sér að komast af stað. En í þessum þætti förum við yfir nokkur mikilvæg atriði sem ber að hafa í huga verið gerð æfingaáætlana.

Styrktaraðilli þáttarins er RB rúm - rbrum.is


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for Einkaþjálfari - geturu skutlað á mig æfingaprógrammi ?

Other podcasts you might like ...