Góð samskipti - Theodór Francis Birgisson

Góð samskipti - Theodór Francis Birgisson

0 Umsagnir
0
Episode
12 of 57
Lengd
28Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Sjálfsrækt

Í þessum þætti ræðum við um hvað einkennir góð samskipti og hvernig getum við tileinkað okkur betri samskipti almennt og í samböndum við annað fólk, ekki síst í parsamböndum.

Viðmælandi okkar að þessu sinni er Thedor Francis Birgisson klínískur félagsráðgjafi. Einn eigendum Lausnarinnar, fjölskyldu og áfallamiðstöðvar.

Theodór er hafsjór fróðleiks. Hans sérsvið eru samskipti, hjóna- og sambandsmál, fjölskylduerfiðleikar, samskipti eftir skilnað, sorgarvinna, samskipti á vinnustað, kvíði og samskiptaörðugleikar.

Virðing og hlustun Í þættinum fer Theodór einnig yfir mikilvæg atriði í góðum samskiptum, s.s. gagnkvæma virðingu og mikilvægi þess að hlusta á hvort annað. Eins og kemur fram í þættinum þá

Meðvirkni og samskipti í fjölskyldum Eins og Theodór bendir á, þá er vel hægt að vera hreinskilinn í samskiptum án þess að meiða og mikilvægt er að setja mörk.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for Góð samskipti - Theodór Francis Birgisson

Other podcasts you might like ...