Hvað lærði ég af 2020

Hvað lærði ég af 2020

0 Umsagnir
0
Episode
21 of 57
Lengd
50Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Sjálfsrækt

Árið 2020 færði okkur miklar áskoranir en um leið margvísleg óvænt tækifæri. Hér setjumst við niður nokkur úr hópnum á bakvið vefinn Heilsumal.is og ræðum þann lærdóm og lexíur sem við lærðum af árinu 2020.

Viðmælendur í þessum þætti eru Sigrún Mjöll Halldórsdóttir, Berglind Rúnarsdóttir, Agnes Þóra Árnadóttir og Guðmundur Hafþórsson. Þáttarstjórnandi er Bent Marinósson.

Í þættinum skiptumst við á skoðunum um lærdóm af árinu 2020 og hvað við tökum með okkur í 2021, við skoðum breyttar lífsvenjur, tómstundir, sjálfsrækt og margt fleira sem ber á góma.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for Hvað lærði ég af 2020

Other podcasts you might like ...